HHauksson
Weckman stálklæðningar
Hvort sem þú ert að byggja nýtt hús eða endurnýja þá er stálklæðning frá Weckman Steel rétta valið. Weckman Steel hefur klætt íslensk hús í yfir 35 ár og er þekkt fyrir góða endingu, hagkvæm verð og stuttan afgreiðslutíma.
Bárujárn
Báran er eitt elsta form klæðninga hér á landi og er algengasta klæðningarefni á Íslandi. Það er bæði hægt að nota til klæðningar á þak og veggi og bæði innanhúss og utan. Þegar klæða skal veggi er hægt að nota báruplötur bæði sem lárétta og lóðrétta klæðningu (standandi eða liggjandi).
Trapisustál
Trapisa er notuð sem klæðning bæði á veggi og þök. Hægt er að nota trapisu bæði sem lárétta og lóðrétta klæðningu þegar klæða skal veggi.
Stallað þakstál - Flísastál
Stallað þakstál í klassísku þaksteinsmunstri. Með því nota stallað stál fæst falleg og skemmtileg lausn á þakklæðningu á sérhverja byggingu, sérstaklega þær sem er ætlað að skera sig úr í útliti. Styrkur og ending Weckman þakstáls er mikill en það er heitgalvaniserað og lakkað með veðurþolnu polyesterlakki og er fáanlegt í mörgum litum. Mjög auðvelt er að skara plötur saman.
Læstar stálklæðningar
Tímalausar stálklæðningar sem henta einstaklega vel sem þakklæðning eða veggjaklæðning. Læst þök eða veggir eru hvorki skrúfuð né negld í gegnum efnið sem gerir þau að einstakri og góðri lausn á þakið.
Fjölbreitt litaúrval
Litaúrvalið hjá Weckman Steel er fjölbreytt til að koma til móts við þarfir hvers og eins.
1_Light Brown__RAL 1001
Yellow
3_Cottage Red__RAL 3009
4_Lake Blue__RAL 5001
5_Green__RAL 6002
6_Pine Green__RAL 6020
7_Stone Grey__RAL 7000
8_Mountain Grey__RAL 7015
9_Pebble Grey__RAL 7040
10_Red Clay__RAL 8004
11_Walnut Brown__RAL 8019
12_Nordic White__RAL 9003
13_Nordic Night Black__RAL 9004
14_Metallic Silver__RAL 9006
15_Metallic Dark Silver__RAL 9007
Áfellur - Flassningar
Hér fyrir neðan má sjá yfirlit af okkar helstu áfellum. H. Hauksson býður viðskiptavinum sínum einnig upp á sérsmíði á öllum áfellum og öðrum fylgihlutum sem þarf til klæðninga á húsum.
1_Kjöljárn
1-1_Kjöljárn
1-2_ Boga_Kjöljárn
1-3_Bogakjöljárn
2_Skotrenna
3_1_Kantáfella_Þakkantsáfella
3_2_Kantáfella_Þakkantsáfella
3_3_Kantáfella_Þakkantsáfella
3_4_Kantáfella_Þakkantsáfella
3_5_Kantáfella_Þakkantsáfella
4_1_Úthorns áfella
4_2_Úthorns áfella
4_3_Úthorns áfella
4_4_Úthorns áfella
5_1_Innhorns áfella
5_2_Innhorns áfella
5_3_Innhorns áfella
5_4_Innhorns áfella
6_1_Kverkáfella
7_1_Sökkul áfella
7_2_Sökkullisti
8_1_U-Skúffa
8_2_U-Skúffa
8_3_LOWER FLASHING, GALVANISED