Stálklæðningar
Weckman Steel

Stallað stál

H. Hauksson flytur inn eftir sérpöntun stallað þakstál frá Weckman Steel í klassísku þaksteinsmunstri. Með því nota stallað stál fæst falleg og skemmtileg lausn á þakklæðningu á sérhverja byggingu, sérstaklega þær sem er ætlað að skera sig úr í útliti. Styrkur og ending Weckman þakstáls er mikill en það er heitgalvaniserað og lakkað með veðurþolnu polyesterlakki og er fáanlegt í mörgum litum. Weckman Steel er með yfir 60 ára reynslu í framleiðslu og sölu þakstáls á Norðurlöndum.

Stallað stál

Efni: Stál

Heildar breidd: 1130mm

Lögð breidd 1050mm

Þykkt: 0,5/0,6

Hæð prófíls: 47mm

Breidd prófíls: 175mm

Tegund: Þakklæðning

Linkar á pdf skjöl með leiðbeiningum fyrir uppsetningu

Litir

Hér fyrir neðan má sjá litaúrvalið sem Weckman Steel býður uppá í stálklæðningum.

Áfellur - Flassningar

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit af okkar helstu áfellum. H. Hauksson býður viðskiptavinum sínum einnig upp á sérsmíði á öllum áfellum og öðrum fylgihlutum sem þarf til klæðninga á húsum.

Weckman Steel

Fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt stálgrindarhús, stálklæðningar og vinnuvélavagna í yfir 60 ár og hefur verið samstarfsaðili H. Hauksson frá stofnun fyrirtækisins. Vörur fyrirtækisins hafa skapað sér nafn hér á landi fyrir gæði sín, þol og áreiðanleika.