Weckman
Stöðluð hús úr stálgrind og samlokueiningum
H. Hauksson býður upp á stöðluð hús á hagkvæmu verði. Húsin eru byggð úr stálgrind og klædd með samlokueiningum sem bæði einangra og klæða bygginguna á sama tíma. Með fylgir iðnaðarhurð, tvær gönguhurðir og gluggi ásamt öllu því sem þarf til að reisa bygginguna fljótt og örugglega.
151m2
- Breidd 9,0
- Lengd 16,8m
- Vegghæð 3,6m
- Þakhalli 15°
- Þak klætt 80mm PIR yleiningum
- Veggir klæddir 60mm PIR yleiningum
- 1 x Iðnaðarhurð 3,5x 3,5m
- 2 x Gönguhurðir
- 1 x Gluggi
231m2
- Breidd 11,0
- Lengd 21,0m
- Vegghæð 3,6m
- Þakhalli 15°
- Þak klætt 80mm PIR yleiningum
- Veggir klæddir 60mm PIR yleiningum
- 1 x Iðnaðarhurð 4,0x 4,0m
- 2 x Gönguhurðir
- 1 x Gluggi
294m2
- Breidd 14,0
- Lengd 21,0m
- Vegghæð 3,6m
- Þakhalli 15°
- Þak klætt 80mm PIR yleiningum
- Veggir klæddir 60mm PIR yleiningum
- Reyklosunarplötur á þaki sem hleypa inn birtu
- 1 x Iðnaðarhurð 4,0x 4,0m
- 2 x Gönguhurðir
- 1 x Gluggi
350m2
- Breidd 14,0
- Lengd 25,0m
- Vegghæð 3,6m
- Þakhalli 15°
- Þak klætt 80mm PIR yleiningum
- Veggir klæddir 60mm PIR yleiningum
- Reyklosunarplötur á þaki sem hleypa inn birtu
- 1 x Iðnaðarhurð 4,0x 4,0m
- 2 x Gönguhurðir
- 1 x Gluggi
400m2
- Breidd 16,0
- Lengd 25,0m
- Vegghæð 3,6m
- Þakhalli 15°
- Þak klætt 80mm PIR yleiningum
- Veggir klæddir 60mm PIR yleiningum
- Reyklosunarplötur á þaki sem hleypa inn birtu
- 1 x Iðnaðarhurð 4,0x 4,0m
- 2 x Gönguhurðir
- 1 x Gluggi
Hverjir eru kostir staðlaðra húsa?
- Hagkvæmar byggingar með burðarvirki úr stáli og veggi og þak úr samlokueiningum
- Auðveld uppsetning og áratuga reynsla við íslenskar aðstæður.
- Aðaluppdrættir og teikningar af sökkli og burðarvirki fylgja
- Festingar og efni til uppsetningar innifalið
- Finnsk framleiðsla
- Úrval lita á þak og veggi
Fjölbreitt litaúrval
Litaúrvalið hjá Weckman Steel er fjölbreytt til að koma til móts við þarfir hvers og eins.
1_Light Brown__RAL 1001
Yellow
3_Cottage Red__RAL 3009
4_Lake Blue__RAL 5001
5_Green__RAL 6002
6_Pine Green__RAL 6020
7_Stone Grey__RAL 7000
8_Mountain Grey__RAL 7015
9_Pebble Grey__RAL 7040
10_Red Clay__RAL 8004
11_Walnut Brown__RAL 8019
12_Nordic White__RAL 9003
13_Nordic Night Black__RAL 9004
14_Metallic Silver__RAL 9006
15_Metallic Dark Silver__RAL 9007

Weckman Steel
Fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt stálgrindarhús, stálklæðningar og vinnuvélavagna í yfir 60 ár og hefur verið samstarfsaðili H. Hauksson frá stofnun fyrirtækisins. Vörur fyrirtækisins hafa skapað sér nafn hér á landi fyrir gæði sín, þol og áreiðanleika.