Yleiningar
Paneltech

Steinullareiningar

Steinullareiningar eru stálsamlokueiningar með steinullareinangrun. Einingarnar eru fullfrágengnar með stáli á báðum hliðum og fást með mismunandi yfirborðsáferð og í ýmsum litum. Steinullar yleiningar henta vel þar sem kröfur um brunavörn eru miklar og eru einnig góður kostur þegar huga þarf sérstaklega að hljóðvist.

Þykkt: 60/80/100/120/140/150/160/180/200mm

Breidd: 1130/1000/1050mm

Lengd 2000-10000mm

Ytra byrði: Galvaniserað stál 0,5/0,6mm

Innra byrði: Galvaniserað stál 0,4/0,5mm

Uppsetning: Lóðrétt eða lárétt

Litir
Prófílar

Paneltech

Í meira en 35 ár hefur Paneltech boðið upp á hágæða vörur fyrir byggingariðnaðinn um allan heim.