Yleiningar
Paneltech

PIR-Kjarna Yleiningar

PIR kjarna yleiningar eru stálsamlokueiningar með PIR (polyisocyanurate) einangrun. Einingarnar eru fullfrágengnar með stáli á báðum hliðum og fást með mismunandi yfirborðsáferð og í ýmsum litum. Þær eru hagvæmari kostur en steinullareiningar þar sem þær hafa mjög hátt einangrunargildi eða allt að tvöfalt meira en steinullar yleiningar. PIR yleiningar eru þéttari í sér og eru auðveldar í meðhöndlun.

Þykkt: 40/60/80/100/120/160/180/200mm

Breidd: 1130/1000/1050mm

Lengd 2000-15800mm

Ytra byrði: Galvaniserað stál 0,5/0,6mm

Innra byrði: Galvaniserað stál 0,4/0,5mm

Uppsetning: Lóðrétt eða lárétt

Litir
Gerðir og prófílar

Paneltech

Í meira en 35 ár hefur Paneltech boðið upp á hágæða vörur fyrir byggingariðnaðinn um allan heim.