Skóflur
Camion

Snjóskóflur 220-270cm

220-270cm breiðar snjóskóflur framleiddar eru úr hágæða S355 stáli. 500HB stálð í skerblaðinu eykur skilvirkni og endingu. Sterk 10mm rör í botninum á skóflunni styrkja skófluna og auka endingu hennar.  Styrkur, hönnun og dýptin á skóflunni gerir hana einstaklega góða til snjómokstur.

 

 

Dýpt 116cm

Hæð 105cm

Breidd 220-270cm

Skel 5mm S355 stál

Skerblað 150x16mm 500HB stál

Ásoðnar Eurofestingar (mögulegt er að panta allar festingar á Camion snjóskóflurnar)

BREIDD ÞYNGD M3 VERÐ MEÐ VSK.
200cm 290kg 1,20m3 kr. 207000
220cm 310kg 1,30m3 kr. 221000
250cm 345kg 1,45m3 kr.252.000
270cm 390kg 1,65m3 kr.293.000

 

Camion

Finnska fyrirtækið Camion var stofnað af bændunum Yrjö, Ismo og Vesa-Matti Keskimäki árið 1993 þegar þeir byrjuðu að smíða og selja landbúnaðartæki til nágranna sinna í sveitinni. Næsta kynslóð er tekin við stjórnartaumunum en fyrirtækið einbeitir sér enn að sölu til bænda og er í stöðugri vöruþróun í samvinnu við viðskiptavini sína og þær krefjandi aðstæður sem bændur í Finnlandi vinna við.