Skóflur
FK Machinery

Fóðrunarskófla með yfirgreip

Þetta er tæki sem er allt í senn fóðurskeri, fóðurblandari og fóðrunartæki. Með því að keyra skófluna inn í votheysstæðu og keyra skerann niður er tekinn dágóður skammtur með heim í útihús. Sniglar í skóflunni bæði blanda fóðrið og skera það niður. Hægt að opna hliðarsleða á skóflunni hvort sem ert til hægri eða vinstri og dreifa fóðrinu á fóðurganginn.

 

 

BREIDD ÞYNGD M3 VERÐ
FBWGS160 160cm 635kg 1,14m3 kr. 749.000 með vsk.
FBWGS180 180cm 698kg 1,28m3 kr. 870.000 með vsk.
FBWGS200 200cm 765kg 1,42m3 kr. 938.000 með vsk.
FBWGS220 220cm 819kg 1,56m3 kr. 1.030.000 með vsk.

FK Machinery

FK Machinery hefur í yfir 50 ár verið leiðandi í framleiðslu á tækjum fyrir ámoksturstæki traktora, skotbómulyftara og allar aðrar vinnuvélar.