Vönduð og sterk rúllugreip til að stafla rúllum uppá endan. Faðmgreipar grípa utan um belginn á rúllunni. Minni hætta á skemmdum á rúlluplastinu.
Verð:
Kr. 189.500 án vsk
Kr. 235.000 með vsk
Baggastærð: 0,90 – 1,80 m
Burðarþol: 1.000 kg
Þyngd: 195 kg
Slöngur fylgja
Ásoðnar Euro festingar
Mögulegt er að panta allar festingar á tækin frá FK Machinery.
Verð:
Kr. 189.500 án vsk
Kr. 235.000 með vsk
Helstu kostir faðmgreipa eru eftirfarandi:
Aukinn skilvirkni:
Endastöflun og röðun rúllubagga með faðmgreipum er skilvirkari og öruggari. Virkni FK Machinery faðmgreipa eykur afköst og minnkar tímann sem fer í flutninga og stöflun. Faðmgreipin er hönnuð til að tryggja besta mögulega grip á rúllunni sem gerir bændur öruggari við hraðari keyrslu, stöflun og röðun á rúllum.
Styrkur og ending:
Faðmgreiparnar frá FK Machinery eru hannaðar til standast ítrustu kröfur notenda. Faðmgreipin er með auka styrkingum á helstu álagssvæðum sem tryggir að faðmgreiparnar standast allar helstu álagskröfur daglegrar notkunar og lengri líftíma.
Örugg meðhöndlun:
Faðmgreipin er sérstaklega hönnuð til að flytja, stafla og raða plöstuðum rúlluböggum á öruggan máta. Faðmgreipar lágmarka skemmdir á rúlluplastinu og endastöflun varðveitir betur gæði rúllunnar. Víður faðmur greiparinnar frá FK Machinery gerir henni auðveldara að ná utan um rúllurnar en einnig að lágmarkar hættuna á skemmdum á öðrum rúllum við röðun eða stöflun á rúllustæðum.
Aukið öryggi:
Faðmgreipar eru hannaðar til að tryggja jafnt og öruggt grip á rúlluböggum, sem dregur úr hættu á vinnuslysum.
FK Machinery
FK Machinery hefur í yfir 50 ár verið leiðandi í framleiðslu á tækjum fyrir ámoksturstæki traktora, skotbómulyftara og allar aðrar vinnuvélar.