Vélavagnar
Dinapolis

Vélavagnar 14-27 tonn

Hannað og framleitt fyrir flutning á gröfum og öðrum þungum vinnuvélum. Með 14-27 tonna burðargetu/hlassþyngd. Vélavagnarnir eru fáanlegir með mörgum sérstökum útfærslum til að hæfa mismunandi verkefnum og mismunandi gerðum vinnuvéla.

 

TEGUND DINA LLD-14 DINA LLD-18 DINA LLL-21 DINA LLL-27
LENGD Á PALLI 545cm 600cm 654cm 654cm
LENGD Á  RAMPI 167cm 167cm 167cm 167cm
LENGD Á BEISLI 190cm 190cm 190cm 190cm
HÆÐ Á DRÁTTARAUGA 55cm 55cm 55cm 55cm
BREIDD Á PALLI 250cm 250cm 250cm 250cm
BREIDD Á PALLI MEÐ BREIKKUN 300cm 300cm 300cm 300cm
FJÖÐRUNARBÚNAÐUR Sprung Sprung Sprung Sprung
ÖXLAR 2 öxlar 2 öxlar 3 öxlar 3. öxlar
BREMSUR Vökva eða loft Vökva eða loft Vökva eða loft Vökva eða loft
EIGIN ÞYNGD 5 tonn 5,5 tonn 6 tonn 7 tonn
BURÐARGETA 14 tonn 18 tonn 21 tonn 27 tonn
HÁMARKSHRAÐI 50 50 50 50
DEKK 215/75-17,5 235/75-17,5 215/75-17,5 235/75-17,5 215/75-17,5 235/75-17,5 215/75-17,5 235/75-17,5

 

AUKABÚNAÐUR:

Breiðari og hærri dekk

Beygja á öxlum

Vökvastýrður fótur

Breikkunarborð fyrir pall

Vökvastýring á sliskjum

Viðvörunarskilti á vagnahliðar

Verkfærakassi fyrir breikkunarborð

Vökvabremsur og/eða loftbremsur

Tengibúnaður á beisli fyrir dráttarkúlu

Staðalbúnaður
Aukabúnaður

Dinapolis

Í yfir 30 ár hefur Dinapolis þjónustað landbúnaðinn. Í dag selur fyrirtækið vélar og tæki um allan heim. Þeir sérhæfa sig í að hanna lausnir sem mæta þörfum hvers viðskiptavinar.