Flutningavagnar með 8-10 tonna burðargetu. Vagnarnir eru hannaðir til að flytja vinnuvélar eða önnur tæki.
| TEGUND | DINA LL8 | DINA LL9 | DINA LL10 |
| LENGD Á PALLI | 345cm | 345cm | 345cm |
| LENGD Á BEISLI | 125cm | 125cm | 125cm |
| HEILDAR LENGD | 650cm | 650cm | 650cm |
| HÆÐ Á DRÁTTARAUGA | 52cm | 52cm | 52cm |
| BREIDD Á PALLI | 230cm | 230cm | 230cm |
| BREMSUR | Vökva eða loft | Vökva eða loft | Vökva eða loft |
| ÞYNGD | 1,4 tonn | 1,45 tonn | 1,55 tonn |
| BURÐARGETA | 8 tonn | 9 tonn | 10 tonn |
| HEILDAR ÞYNGD | 9,4 tonn | 10,45 tonn | 11,55 tonn |
| HÁMARKSHRAÐI | 30 | 30 | 30 |
| DEKK | 400/60-15,5 | 480/45-17 | 520/50-17 |
Dinapolis
Í yfir 30 ár hefur Dinapolis þjónustað landbúnaðinn. Í dag selur fyrirtækið vélar og tæki um allan heim. Þeir sérhæfa sig í að hanna lausnir sem mæta þörfum hvers viðskiptavinar.