Flatvagnar
Weckman Steel

Rúlluvagn L9,0m 18 tonn

Flatvagn með 18 tonna burðargetu/hlassþyngd og 9,0 m langan pall fyrir heyflutninga sem hægt er að fá staðlaða eða með vökvahliðum. Vagnarnir eru hannaðir til að flytja á öruggan máta bæði heybagga, heyrúllur og stórbaggarúllur. Lág hleðsluhæð eykur þægindi og vinnuöryggi. Einstaklega endingargóðir og hafa margsannað sig við íslenskar aðstæður.

Rúlluvagn með 18 tonna burðargetu og 9,0m löngum palli

Leyfileg heildarþyngd 22.900 kg

Eigin þyngd með vökvahliðum 4.900 kg

Burðargeta/Hlassþyngd 18.000 kg

Flatarmál 246 x 900 cm

Heyrúllufjöldi 26 rúllur

Hleðsluhæð 143 cm

Dráttarbeisli 150 cm

Hæð á framgafli 193 cm

Hæð á afturgafli 193 cm

Dekk:

  • 600/50-R22,5
  •  710/45-R22,5

Bremsubúnaður Vökvabremsur á fjórum hjólum

Aukabúnaður

Weckman Steel

Fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt stálgrindarhús, stálklæðningar og vinnuvélavagna í yfir 60 ár og hefur verið samstarfsaðili H. Hauksson frá stofnun fyrirtækisins. Vörur fyrirtækisins hafa skapað sér nafn hér á landi fyrir gæði sín, þol og áreiðanleika.