Flatvagn með 18 tonna burðargetu/hlassþyngd og 10,5 m langan pall fyrir heyflutninga sem hægt er að fá staðlaða eða með vökvahliðum. Vagnarnir eru hannaðir til að flytja á öruggan máta bæði heybagga, heyrúllur og stórbaggarúllur. Lág hleðsluhæð eykur þægindi og vinnuöryggi. Einstaklega endingargóðir og hafa margsannað sig við íslenskar aðstæður.
Leyfilega heildarþyngd 22.300 kg
Eigin þyngd 4.300 kg
Burðargeta/Hlassþyngd 18.000 kg
Flatarmál 10,5m x 2,5m
Hleðsluhæð 113 cm
Dráttarbeisli 175 cm
Hæð á framgafli 80 cm
Hæð á afturgafli 80 cm
Bremsubúnaður Vökvabremsur á fjórum hjólum
Dekk:
Dinapolis
Í yfir 30 ár hefur Dinapolis þjónustað landbúnaðinn. Í dag selur fyrirtækið vélar og tæki um allan heim. Þeir sérhæfa sig í að hanna lausnir sem mæta þörfum hvers viðskiptavinar.