Heflað timbur
Versowood

Burðarviður 48x148mm / 2 x 6

Burðarviður í styrktarflokki C24.
Burðarviður er heflað timbur sem er sérstaklega valið og síðan þurrkað til að ná tilskyldum styrktarflokki.

Burðarviður

48x148mm / 2 x 6

Styrktarflokkað C24

Heflað

Ofnþurrkað niður í 18%

Verð:

Kr. 589 LM án vsk.

Kr.   730 LM með vsk.

 

Versowood

Versowood

Finnska sögunarmyllan Versowood hefur framleitt límtré í hæsta gæðaflokki í yfir 50 ár. Finnland er eitt besta viðarræktarsvæði heims. Vaxtartímabilið er mjög stutt – aðeins um 100 dagar á ári. Því hægar sem tré vex, því meiri eru gæði viðarins. Límtré frá Versowood er mjög góður kostur þegar kemur að byggingarhraða, hlýleika, einfaldleika og gæðum.