Stálklæðningar
Weckman Steel

Klæðning W-2

W-2 er klassísk þakklæðning sem var hönnuð árið 1967. Stílhrein hönnunin færir þakinu rólegt yfirbragð.

W-2

Efni: Stál

Heildar breidd: 1180mm

Lögð breidd:

  • Þakklæðning: 1150mm

Þykkt: 0,45/0,5/0,6/0,7

Hæð prófíls: 18mm

Breidd prófils: 287,5

Tegund: Þakklæðning

Litir

Hér fyrir neðan má sjá litaúrvalið sem Weckman Steel býður uppá í stálklæðningum.

Áfellur - Flassningar

Í blikksmiðju Weckman Steel eru framleiddir fylgihlutir og áfellur til notkunar við þak- og utanhússklæðningar. Talsvert úrval staðlaðra fylgihluta er í boði auk þess sem mikið er smíðað af sérsmíðuðum fylgihlutum eftir teikningum frá viðskiptavinum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit af helstu áfellur Weckman Steel.

Weckman Steel

Fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt stálgrindarhús, stálklæðningar og vinnuvélavagna í yfir 60 ár og hefur verið samstarfsaðili H. Hauksson frá stofnun fyrirtækisins. Vörur fyrirtækisins hafa skapað sér nafn hér á landi fyrir gæði sín, þol og áreiðanleika.