W-2 er klassísk þakklæðning sem var hönnuð árið 1967. Stílhrein hönnunin færir þakinu rólegt yfirbragð.
W-2
Efni: Stál
Heildar breidd: 1180mm
Lögð breidd:
Þykkt: 0,45/0,5/0,6/0,7
Hæð prófíls: 18mm
Breidd prófils: 287,5
Tegund: Þakklæðning
Weckman Steel
Fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt stálgrindarhús, stálklæðningar og vinnuvélavagna í yfir 60 ár og hefur verið samstarfsaðili H. Hauksson frá stofnun fyrirtækisins. Vörur fyrirtækisins hafa skapað sér nafn hér á landi fyrir gæði sín, þol og áreiðanleika.