Klassíska báruformið kallast 18/76, sem þýðir að hæðin á bárunni er 18mm og breidd hverrar báru er 76 mm. Bárujárnið er bæði hægt að nota til klæðningar á loft og veggi. Bæði innanhúss og utanhúss.
Bára 18/76
Efni: Stál
Heildar breidd: 1120mm
Lögð breidd:
Þykkt: 0,45/0,5/0,6
Hæð prófíls: 18mm
Breidd prófils: 76mm
Tegund: Vegg- og þakklæðning
Þegar klæða skal veggi er hægt að nota báruplötur bæði sem lárétta og lóðrétta klæðningu (standandi eða liggjandi).
Þegar járn er fest á þak er mælt með að nota 12-14 festingar (þaksaum eða skrúfur) á hvern fermetra. Ef bárujárn er notað til að klæða á veggi eru notaðar 10-12 festingar á fermetra. Bárujárnið er framleitt í verksmiðju Weckman Steel í Finnlandi.
Linkar á pdf skjöl með leiðbeiningum fyrir uppsetningu
Weckman Steel
Fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt stálgrindarhús, stálklæðningar og vinnuvélavagna í yfir 60 ár og hefur verið samstarfsaðili H. Hauksson frá stofnun fyrirtækisins. Vörur fyrirtækisins hafa skapað sér nafn hér á landi fyrir gæði sín, þol og áreiðanleika.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína, greina vefumferð, og veita persónusniðna auglýsingaþjónustu. Þú getur samþykkt allar vafrakökur eða sérsniðið stillingar þínar hér að neðan.
Hér getur þú sérsniðið stillingar þínar. Nauðsynlegar vafrakökur eru alltaf virkar til að tryggja virkni vefsíðunnar. Þú getur virkjað eða óvirkjað greiningar- og markaðskökur.