Hjólastell undir vagna sem henta vel til dæmis undir gamla rúlluvagna á vörubílahásingum. Hannað og framleitt í Finnlandi. Gerum einnig tilboð í aðrar stærðir af tandemum, dekkjum og felgum einum og sér eða í settum.
| Burðargeta | Dekk | Bremsur | Þyngd |
| 10 tonn | 400/60-15,5 | Vökvabremsur 2/4 dekkjum | 340kg |
| 12 tonn | 500/50-17 | Vökvabremsur 2/4 dekkjum | 420kg |
| 14 tonn | 500/50-17 | Vökvabremsur 2/4 dekkjum | 500kg |
| 15 tonn | 500/45-22,5 | Vökvabremsur 2/4 dekkjum | 620kg |
| 18 tonn | 600/50R-22,5 710/45-22,5 | Vökvabremsur 2/4 dekkjum | 830kg |
| 21 tonn | 710/45-22,5 800/45-26,5 | Vökvabremsur 2/4 dekkjum | 915kg |
| 24 tonn | 710/50-26,5 850/50-30,5 | Vökvabremsur 2/4 dekkjum | 1270kg |
Weckman Steel
Fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt stálgrindarhús, stálklæðningar og vinnuvélavagna í yfir 60 ár og hefur verið samstarfsaðili H. Hauksson frá stofnun fyrirtækisins. Vörur fyrirtækisins hafa skapað sér nafn hér á landi fyrir gæði sín, þol og áreiðanleika.