Fóðrunarskóflan er í senn bæði fóðurblandari og fóðrunartæki. Sniglar í skóflunni bæði blanda fóðrið og skera það niður. Hægt að opna hliðarsleða á skóflunni hvort sem ert til hægri eða vinstri og dreifa fóðrinu á fóðurganginn.
FK Machinery
FK Machinery hefur í yfir 50 ár verið leiðandi í framleiðslu á tækjum fyrir ámoksturstæki traktora, skotbómulyftara og allar aðrar vinnuvélar.