Skóflur
Camion

Grjóthrífur – Steinaskóflur

140-250cm breiðar grjóthrífur – steinaskóflur.

Skáskorinn oddur á tindunum auðveldar hleðslu grjóti. Upphækkun á frambrún kemur í veg fyrir að grjót detti úr skóflunni.

 

Teinar þykkt 30mm

Bil milli teina 80mm

Þver bitar á ramma RHS stál stærð 90 x 50mm

Dýpt 96cm

Hæð 62 cm

CAMION 140

  • Breidd 140cm
  • Þyngd 208kg
  • 13 teinar
  • Verð kr. 214.500 með vsk.

 

CAMION 170

  • Breidd 170cm
  • Þyngd 250kg
  • 16 teinar
  • Verð kr. 258.500 með vsk.

 

CAMION 210

  • Breidd 210cm
  • Þyngd 290kg
  • 20 teinar
  • Verð kr. 313.500 með vsk.

 

CAMION 250

  • Breidd 250cm
  • Þyngd 345kg
  • 23 teinar
  • Verð kr. 379.000 með vsk.

Camion

Finnska fyrirtækið Camion var stofnað af bændunum Yrjö, Ismo og Vesa-Matti Keskimäki árið 1993 þegar þeir byrjuðu að smíða og selja landbúnaðartæki til nágranna sinna í sveitinni. Næsta kynslóð er tekin við stjórnartaumunum en fyrirtækið einbeitir sér enn að sölu til bænda og er í stöðugri vöruþróun í samvinnu við viðskiptavini sína og þær krefjandi aðstæður sem bændur í Finnlandi vinna við.