Snjóskóflur
Jykeva

Snjóskófla með vængjum – Vængjaskófla

Snjóskóflur frá Finnlandi með vökvastýrðum vængjum sem gerir hana tilvalda til að ryðja snjó bæði í þröngum og stórum svæðum. Mögulegt er að stýra vængjum saman og í sitthvoru lagi. Þar sem skóflan og vængir fylgja yfirborðinu slitna blöðin jafnt sem lengir líftíma þeirra. Tilvalin snjóskófla fyrir traktora, liðléttinga og önnur vinnutæki.

Breidd: 240cm

Vængir: 88cm

Hæð: 100cm

Dýpt: 115cm

Rúmmál: 1,4m3

Þyngd: 700 kg

Festingar: Euro (mögulegt er að panta allar festingar á Camion snjóskóflurnar)

Verð:

Kr. 887.000 án vsk.

Kr. 1.100.000 m/vsk.

Jykeva

Finnska fyrirtækið Jykeva var stofnað af bóndanum Heikki Alakortes árið 1970 þegar hann byrjaði að smíða flaghefla í vélageymslunni sinni fyrir bændur á nágrannasveitum. Gæðin og styrkur flagheflana spurðust fljótt út og fljótlega bættust fleiri vörur við. Í dag er fyrirtækið rekið af Janne Alakortes syni Heikki og selur flaghefla um allan heim. Allar vörur fyrirtækisins eru hannaðar og framleiddar útfrá sömu stefnunni; Ef þú smíðar vélarnar eins og þú vilt hafa þær, munu þær örugglega endast!