H. Hauksson flytur inn læstar klæðningar frá Weckman Steel bæði fyrir þök og veggi. Efnið er sérpantað á hvert hús og framleitt í þeim lengdum sem óskað er eftir. Afar vönduð vara þar sem skrúfur og festingar sjást hvergi. Tímalausar stálklæðningar fyrir þök og veggi.
Stallað stál
Efni: Stál
Heildar breidd: 505mm
Lögð breidd 475mm
Þykkt: 0,5/0,6
Hæð prófíls: 29mm
Hámarks lengd: 15500mm
Lágmarks lengd: 1500mm
Tegund: Vegg- og þakklæðning
Ný gerð lása og takmörkuð hætta á tæringu
Engin sýnileg sögun eða hrein sár með stáli
Lokun á enda á lásum
Læstar klæðningar henta einstaklega vel sem þakklæðning eða veggjaklæðning. Læst þök eða veggir eru hvorki skrúfuð né nelgd í gegnum efnið sem gerir þau að einstakri og góðri lausn á þakið.
Weckman Steel
Fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt stálgrindarhús, stálklæðningar og vinnuvélavagna í yfir 60 ár og hefur verið samstarfsaðili H. Hauksson frá stofnun fyrirtækisins. Vörur fyrirtækisins hafa skapað sér nafn hér á landi fyrir gæði sín, þol og áreiðanleika.