Vökvadrifin snúningskeflin þrengja mjúklega að rúllunum til að koma í veg fyrir að plastið skemmist. Einfalt og fljótlegt er að taka rúllukeflin af. Undir keflunum eru rúllu- og bagga spjót úr FK Machinery heavy duty styrktu stáli.
Baggastærð: 0,80 – 1,80m
Burður: 1.000 kg
Þyngd: 160 kg
Heavy Duty 1250 mm spjót
Auðvelt að losa kefli af
Slöngusett fylgir
Ásoðnar Euro festingar
Mögulegt er að panta allar festingar á tækin frá FK Machinery.
Verð:
Kr. 199.000 án vsk.
Kr. 247.000 með vsk.
DESEMBERTILBOÐ:
Kr. 189.000 án vsk.
Kr. 234.360 með vsk.
FK Machinery
FK Machinery hefur í yfir 50 ár verið leiðandi í framleiðslu á tækjum fyrir ámoksturstæki traktora, skotbómulyftara og allar aðrar vinnuvélar.