Vélavagnar
Dinapolis

Vélavagn LLL 27

Vélavagn frá Dinapolis með 27 tonna burðargetu.

Hannað og framleitt fyrir flutning á gröfum og öðrum þungum vinnuvélum. Með 27 tonna burðargetu/hlassþyngd. Vélavagnarnir eru fáanlegir með mörgum sérstökum útfærslum til að hæfa mismunandi verkefnum og mismunandi gerðum vinnuvéla.

Lengd á palli 653,5cm

Lengd á sliskjum 167,1cm

Dráttarbeisli 190cm

Heildarlengd 1140,5cm

Hæð á dráttarbeisli 55,4

Breidd á palli 250

Breidd með breikkunarborðum 300cm

Öxlar 3

Bremsubúnaður Vökvabremsur og/eða loftbremsur,

Eigin þyngd 7 tonn

Burðargeta/hlassþyngd 27 tonn

Hámarkshraði 50 km/klst

Hjólbarðar

  • 215/75-17,5
  • 235/75-17,5

Litir

AUKABÚNAÐUR:

Breiðari og hærri dekk

Beygja á öxlum

Vökvastýrður fótur

Breikkunarborð fyrir pall

Vökvastýring á sliskjum

Viðvörunarskilti á vagnahliðar

Verkfærakassi fyrir breikkunarborð

Vökvabremsur og/eða loftbremsur

Tengibúnaður á beisli fyrir dráttarkúlu

Staðalbúnaður
Aukabúnaður

Dinapolis

Í yfir 30 ár hefur Dinapolis þjónustað landbúnaðinn. Í dag selur fyrirtækið vélar og tæki um allan heim. Þeir sérhæfa sig í að hanna lausnir sem mæta þörfum hvers viðskiptavinar.