9 metra rúllu- og vélavagn með 14/18 tonna burðargetu.
Hannað og framleitt fyrir heyflutninga sem og flutning á gröfum og öðrum þungum vinnuvélum. Vagn sem nýtist bæði sem rúlluvagn og vélavagn. Hönnunin á pallinum er eins á hefðbundnum rúlluvagni en afturhlutinn er hannaður með aukastyrk til að keyra þungar vinnuvélar uppá vagninn. Sérhannaðar stoðir halda rampinum/slyskjunum stöðugum. Fjölhæfur vagn með vökvastýrðum rampi/slyskjum.
Lengd á palli 900cm
Hæð á palli 126cm
Breidd á palli 250cm
Öxlar 2
Fjöðrunarbúnaður Vökvafjöðrun
Bremsubúnaður Vökvabremsur eða loftbremsur
Fjöðrun í beisli Já
Slyskjur með vökvastýringu Já
Leyfileg heildarþyngd 18,3 / 21 tonn
Burðargeta/hlassþyngd 14 / 18 tonn
Hámarkshraði 50 km/klst
Hjólbarðar 650/50-22,5
Litir:
Rauður RAL3002
Grár RAL7016
Gulur RAL1028
Svartur RAL9005
John Deere grænn RAL6001
Deutz Fahr grænn RAL6018
og mun fleiri litir í boði.
Dinapolis
Í yfir 30 ár hefur Dinapolis þjónustað landbúnaðinn. Í dag selur fyrirtækið vélar og tæki um allan heim. Þeir sérhæfa sig í að hanna lausnir sem mæta þörfum hvers viðskiptavinar.