Galvanhúðaðar fjárhúsmottur/fjárhúsristar fyrir fjárhúsgólf.
Stærð 915x1830mm
Möskastærð 18x35mm
Þykkt 4mm
Þyngd 16 kg.
Motturnar henta vel sem hluti af gólfklæðningu í fjárhúskróm/stíum, en járnið slítur klaufum og því minnkar þörfin fyrir klaufaklippingar. Einnig er tilvalið að nota motturnar sem gólf í gripaflutningavagna og kerrur.
Verð kr. 12.900 með vsk.
Verð kr. 10.403 án vsk.
Hafið samband við sölumann til að fá frekari upplýsingar um fjárhúsmotturnar okkar.
Weckman Steel
Fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt stálgrindarhús, stálklæðningar og vinnuvélavagna í yfir 60 ár og hefur verið samstarfsaðili H. Hauksson frá stofnun fyrirtækisins. Vörur fyrirtækisins hafa skapað sér nafn hér á landi fyrir gæði sín, þol og áreiðanleika.