Girðingastaurar
Versowood

Girðingastaurar stærð 70/1800

Gagnvarðir yddaðir furustaurar í stærð 70x1800mm frá finnsku sögunarmylluni Versowood.

 

Furustaur 70x1800mm

Lengd 1800mm

Breidd 70mm

Gagnvarðir

Yddaðir girðingastaurar

Verð:

Kr. 715 stk með vsk. (kr. 577 án vsk) ef tekið er heilt búnt (168 staurar).

Þegar reiknaður er áætlaður efniskostnaður við girðingu er ágæt að miða við að jarðfastir staurar skulu vera með mest 3,5 – 4,0m millibili.

Versowood

Versowood

Finnska sögunarmyllan Versowood hefur framleitt límtré í hæsta gæðaflokki í yfir 50 ár. Finnland er eitt besta viðarræktarsvæði heims. Vaxtartímabilið er mjög stutt – aðeins um 100 dagar á ári. Því hægar sem tré vex, því meiri eru gæði viðarins. Límtré frá Versowood er mjög góður kostur þegar kemur að byggingarhraða, hlýleika, einfaldleika og gæðum.